Gramsað í iTunes búðinni
Var að heyra gamla 10cc slagarann Good Morning Judge í útvarpinu. Mér fannst 10cc alltaf fremur léttvægt band, tyggjórokkarar eða eitthvað svoleiðis. En lagið minnti mig á eitthvað... og svo mundi ég: Þetta er sama riffið og Rainbow, hljómsveit Ritchie Blackmores (Deep Purple), gerði svo afskaplega góð skil 2-3 árum áður í laginu Light in the Black. iTunes búðin hjá Apple er alger snilld. Hvenær fáum við að versla í henni?
0 Comments:
Ritaðu athugasemd við athugasemdir...
<< Heim