6.10.04

Rodney Dangerfield allur

Var að frétta að Rodney Dangerfield hefði verið að halda á vit feðra sinna í kjölfar hjartaaðgerðar. Hann grínaðist með það þear hann var lagður inn á þann hátt að „If things go right, I'll be there about a week and if things don't go right, I'll be there about an hour and a half.“ Það fór nú ekki þannig, hann féll í dá og lést tveimur vikum síðar.