Andrés Magnússon reit hinn 17.7.06
Ritaðu athugasemd við athugasemdir...
<< Heim
„I have wasted time, and now doth time waste me.“
Ríkharður III. — Shakespeare
Ég heiti Andrés Magnússon, blaðamaður í Reykjavík, á Viðskiptablaðinu nánar tiltekið. Ég er vel kvæntur, á eina dóttur og er stjúpi annarar.
Hér er fjallað á slitróttan hátt um málefni líðandi stundar og önnur hugðarefni. Ég hef raunar ágætt svigrúm til þess að láta skoðanir í ljós í Blaðinu og er öðru hverju kallaður til þess að vera álitsgjafi hjá ýmsum kollegum og þá jafnan til þess að lýsa útsýninu af hægri kantinum. En auðvitað hugsar maður fleira og oftar en manni er boðið að láta í ljós á opinberum vettvangi og stundum er maður alveg að springa. Þá er gott að eiga öryggisventil eins og þetta blogg.
0 Comments:
Ritaðu athugasemd við athugasemdir...
<< Heim