
Það bætist alltaf í Íslandsvinasafnið. Nýlega var Tsvetelina Borislavova skipuð heiðurskonsúll Íslands í Búlgaríu, en hún er formaður bankaráðs EIBank í Sófíu, sem Björgólfur Thor Björgólfsson á ráðandi hlut í. Ekki er að efa að hún getur greitt götu Íslendinga þar í borg, því kærastinn hennar er Boyko Borisov, borgarstjóri Sófíu.
Þessi athugasemd birtist fyrst í Blaðinu.
0 Comments:
Ritaðu athugasemd við athugasemdir...
<< Heim