17.7.06

Klambratún og flatneskjan

Svo les klippari í sunnudagsblaði hálfsysturblaðsins, að Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar, heitir því að „Miklatún gangi í endurnýjumn lífdaga“, en samþykkt hefur verið áætlun þess efnis. Það mætti þá kannski byrja á því að kalla túnið aftur Klambratún og setja flatneskjuna Miklatún á sorphauga sögunnar.

Þessi athugasemd birtist fyrst í Blaðinu.